fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Fer Klopp frá Liverpool vegna þess að veðrið í borginni er slæmt?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slæmt veður í Liverpool og mikið myrkur gæti orðið til þess að Jurgen Klopp, framlengi ekki samning sinn við Liverpool. Þetta segir Marc Kosicke, umboðsmaður hans.

Liverpool hefur viljað framlengja samning Klopp sem rennur út eftir þrjú ár. Hann hefur ekki viljað gera það.

,,Samningur Jurgen er til 2022, það er ekkert leyndarmál að félagið vill lengja hann,“ sagði Marc Kosicke,.

Liverpool hóf að ræða nýjan samning við Klopp í desember. ,,Það á ekki að vanmeta áhrifin af slæma veðrinu. Ég man í desember þegar Liverpool ræddi þetta fyrst. Ég bað þá um að bíða.“

,,Klopp og eiginkona hans vakna í myrkvi og þegar Klopp kemur heim er myrkur.“

,,Í Þýskaland er tveggja vikna vetrarfrí til að fara í sól og svo eru æfingabúðir í sól.“

,,Á sama tíma á Englandi eru 13 leikir, þetta tekur mikla orku.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Í gær

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða