fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Ótrúlegur sigur á meisturunum – Sex milljónir gegn 400

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2019 19:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom verulega á óvart í gær þegar Norwich vann Englandsmeistara Manchester City í ensku úrvalsdeildinni.

Norwich eru nýliðar í úrvalsdeildinni en liðið vann magnaðan 3-2 sigur á City á Carrow Road.

Það er óhætt að segja að það sé munur á þessum tveimur liðum og sérstaklega þegar kemur að peningum.

Byrjunarlið Watford í gær kostaði aðeins rúmlega sex milljónir punda en dýrustu leikmennirnir kostuðu 1,5 milljónir.

Það er allt önnur saga hjá City en þar kostaði byrjunarliðið yfir 400 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho hélt að hann fengi annað starf

Mourinho hélt að hann fengi annað starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford
433Sport
Í gær

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan
433Sport
Í gær

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“