fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433

Arsenal byrjaði vel en missti forystuna niður

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2019 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Watford 2-2 Arseanal
0-1 P.E Aubameyang(21′)
0-2 P.E Aubameyang(32′)
1-2 Tom Cleverley(53′)
2-2 Roberto Pereyra(víti 81′)

Pierre-Emerick Aubmayenag komst tvisvar á blað fyrir lið Arsenal í dag sem mætti Watford á Englandi.

Arsenal byrjaði vel á Vicarage Road og skoraði Aubameyang tvennu með stuttu millibili í fyrri hálfleik.

Staðan var 2-0 í hálfleik en snemma í þeim síðari þá minnkaði Jose Holebas muninn fyrir Watford.

Það var svo Roberto Pereyra sem tryggði Watford stig úr vítaspyrnu er níu mínútur voru eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt