fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Fóru að hágráta þegar hann var látinn fara: ,,Við vissum að eitthvað væri að“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Chelsea voru alveg niðurbrotnir þegar Roman Abramovich ákvað að reka Jose Mourinho árið 2007.

Frá þessu greinir Steve Sidwell, fyrrum leikmaður Chelsea en hann lék með liðinu er Mourinho var rekinn.

Sú ákvörðun kom mörgum á óvart en leikmenn Chelsea og Mourinho voru mjög nánir á þessum tíma.

,,Ég hef spilað með mikið af liðum þar sem þjálfarinn fer annað,“ sagði Sidwell.

,,Það erfiðasta sem ég upplifði var hjá Chelsea þegar Jose fór. Margir leikmenn höfðu unnið með honum lengi og það var fjölskyldu-andrúmsloft þarna.“

,,Við lékum við Rosenborg í Meistaradeildinni. Við töpuðum eða gerðum jafntefli og svo fengum við símtal daginn eftir. Við vissum að eitthvað væri að og Jose var svo rekinn sama dag.“

,,Við vorum allir í búningsklefanum. Fundurinn fór fram uppi og það kom í ljós að Jose væri á fröum.“

,,Ég hafði aðeins verið þarna í nokkra mánuði en hann gekk að öllum og sagði bless. Fólk hágrét. Didier Drogba var í molum.“

,,Ég held að þetta hafi haft áhrif á alla. Hann ræddi við alla og þeir voru allir niðurbrotnir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal