fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433

Poch ræddi við Beckham – Vill spila fyrir Tottenham

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, ræddi við David Beckham eftir leik liðsins um helgina.

Beckham var mættur á nýjan völl Tottenham og sá liðið vinna Crystal Palace örugglega, 4-0.

Beckham lagði skóna á hilluna árið 2013 en hann saknar leiksins verulega.

,,Ég ræddi við Beckham eftir leikinn og hann sagði að hann myndi óska þess að hann væri ennþá að spila,“ sagði Pochettino.

,,Hann vildi óska þess að hann væri að spila fyrir Tottenham því nýi völlurinn er frábær.“

,,Við höfum ekki spilað marga leiki hérna og það er mikilvægt að gera þetta að okkar heimili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt