fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433

Reiður út í Hazard í gær – Hælspyrnur og vesen

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, var reiður út í liðsfélaga sinn Eden Hazard í gær.

Hazard spilaði með Real í fyrsta sinn í gær en hann kom inná sem varamaður í 3-2 sigri á Leganes.

Courtois var hrifinn af sumu sem hann sá en lét Hazard annars heyra það fyrir hælspyrnur sem kostuðu Real boltann.

,,Eden sýndi hvað hann getur gert þegar við skoruðum næstum því. Hann var slakur á boltanum og lét spilið flæða,“ sagði Courtois.

,,Ég varð reiður út í hann nokkrum sinnum því hann var að reyna hælspyrnur og missti boltann. Þegar hans stund rennur upp þá getur hann skapað mikla hættu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Biðja Bellingham að létta sig og taka af sér vöðva

Biðja Bellingham að létta sig og taka af sér vöðva
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho hélt að hann fengi annað starf

Mourinho hélt að hann fengi annað starf