fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Van Persie sendir fyrrum félaga pillu – Gagnrýndi Wenger í bókinni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robin van Persie, hefur sent fyrrum samherja sínum Per Mertesacker væna pillu.

Mertesacker gaf nýlega út bók þar sem hann gagnrýndi Arsene Wenger, fyrrum stjóra Arsenal.

Mertesacker gagnrýndi Wenger fyrir að hafa oft of mikla trú á hópnum sínum og að þess vegna hefði hann ekki unnið fleiri bikara á seinni árunum.

Van Persie er alls ekki sammála þessum ummælum Mertesacker og sagði sína skoðun á málinu.

,,Margir fyrrum leikmenn eru að skrifa bækur, það er í tísku að gera það en ég mun ekki gera það sama,“ sagði Van Persie.

,,Hann má hafa sína skoðun en ég ætla ekki að blanda mér of mikið í það. Hann má hugsa það sem hann vill.“

,,Ég vann með Wenger í átta ár og hann gaf mér tækifæri. Hann var alltaf tilbúinn að ræða við mig um lífið. Hann var frábær þjálfari.“

,,Sumir vilja dæma hann bara á bikurum. Per er að reyna að finna ástæðu. Hann má segja það sem hann vill.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho hélt að hann fengi annað starf

Mourinho hélt að hann fengi annað starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford
433Sport
Í gær

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan
433Sport
Í gær

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“