fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Van Persie sendir fyrrum félaga pillu – Gagnrýndi Wenger í bókinni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robin van Persie, hefur sent fyrrum samherja sínum Per Mertesacker væna pillu.

Mertesacker gaf nýlega út bók þar sem hann gagnrýndi Arsene Wenger, fyrrum stjóra Arsenal.

Mertesacker gagnrýndi Wenger fyrir að hafa oft of mikla trú á hópnum sínum og að þess vegna hefði hann ekki unnið fleiri bikara á seinni árunum.

Van Persie er alls ekki sammála þessum ummælum Mertesacker og sagði sína skoðun á málinu.

,,Margir fyrrum leikmenn eru að skrifa bækur, það er í tísku að gera það en ég mun ekki gera það sama,“ sagði Van Persie.

,,Hann má hafa sína skoðun en ég ætla ekki að blanda mér of mikið í það. Hann má hugsa það sem hann vill.“

,,Ég vann með Wenger í átta ár og hann gaf mér tækifæri. Hann var alltaf tilbúinn að ræða við mig um lífið. Hann var frábær þjálfari.“

,,Sumir vilja dæma hann bara á bikurum. Per er að reyna að finna ástæðu. Hann má segja það sem hann vill.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal