fbpx
Fimmtudagur 24.júlí 2025
433

Guðmundur Andri himinlifandi: ,,Ég veit ekki hvað ég á að segja“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2019 19:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Andri Tryggvason var frábær í kvöld er lið Víkings R. vann FH í úrslitaleik Mjólkurbikarsins.

Aðeins eitt mark var skorað í Laugardalnum en það gerði Óttar Magnús Karlsson af vítapunktinum.

,,Þetta er alltof sætt. Ég veit ekki hvað ég á að fokking segja!“ sagði Guðmundur.

,,Þetta er draumur. Mér líður eins og í draumi. Það er geggjað að fá að koma heim á láni í þetta lið.“

,,Það eru frábærir einstaklingar í þessu liði, frábær þjálfari og við tökum bikar. Ég veit ekki hvað ég á að segja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag bannar Xhaka að fara

Ten Hag bannar Xhaka að fara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir að Xhaka vilji fara til Englands

Staðfestir að Xhaka vilji fara til Englands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Selja ársmiða fyrir um 500 þúsund krónur – Ekkert lið kemst nálægt toppsætinu

Selja ársmiða fyrir um 500 þúsund krónur – Ekkert lið kemst nálægt toppsætinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lofar að opna sig um hvað gekk á í Manchester er hann leggur skóna á hilluna

Lofar að opna sig um hvað gekk á í Manchester er hann leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför
433Sport
Í gær

Chelsea heimtar 40 milljónir fyrir leikmann sem kostaði 14 milljónir

Chelsea heimtar 40 milljónir fyrir leikmann sem kostaði 14 milljónir
433Sport
Í gær

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims
433Sport
Í gær

Komið ‘Here we go’ á Gyokores til Arsenal

Komið ‘Here we go’ á Gyokores til Arsenal
433Sport
Í gær

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill