fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Óli Kristjáns öskuillur eftir risastóra ákvörðun í Laugardalnum: ,,Algjörlega út í hött“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2019 19:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var öskuillur í kvöld eftir 1-0 tap gegn Víkingum í úrslitum bikarsins.

Pétur Viðarsson fékk beint rautt spjald í seinni hálfleik og er það ákvörðun sem Ólafur er hundfúll með.

,,Ég vil byrja á því að óska Víkingum til hamingju. Þegar þú vinnur þá áttu það sennilega skilið,“ sagði Ólafur.

,,Þetta lítur þannig fyrir mér út að þetta hafi verið glórulaus ákvörðun, algjörlega glórulaus ákvörðun.“

,,Að halda því fram að það sé ásettningur þarna, Pétur er með boltann og stígur niður og það vill svo til að leikmaður Víkings er í grasinu og ég sé ekki hvort hann fari í hann eða ekki.“

,,Fjórði dómarinn að taka þessa risa ákvörðun er algjörlega út í hött og það er ekki í fyrsta sinn í sumar þar sem allt í einu fjórði dómari tekur svona ákvörðun.“

Nánar er rætt við Óla hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?