fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Kára leið illa í Laugardalnum: ,,Þetta var hræðilegt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2019 19:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason er bikarmeistari 2019 rétt eins og allir leikmenn Víkings R. eftir 1-0 sigur á FH í kvöld.

Víkingar mættu FH á Laugardalsvelli en Kári gat ekki spilað leikinn vegna meiðsla.

,,Þetta var hræðilegt sko, ég held að ég hafi aldrei verið eins stressaður fyrir leik,“ sagði Kári um að vera í stúkunni.

,,Þessir strákar eru búnir að snúa við blaðinu í sögu Víkings og þeir geta verið stoltir af því, það eru allir stoltir af liðinu.“

,,Meiðslin mín eru fyrstu gráðu tognun og það var ferillinn undir að spila, það getur rifið vöðvann algjörlega. Það var ekkert vit í því að vera með eitthvað súkkulaði inná.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?