fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Ótrúlegur sigur Norwich á Englandsmeisturunum – Pukki óstöðvandi

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2019 18:23

Pukki skoraði í dag

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norwich 3-2 Manchester City
1-0 Kevin McLean(18′)
2-0 Todd Cantwell(28′)
2-1 Sergio Aguero(45′)
3-1 Teemu Pukki(50′)
3-2 Rodri(88′)

Það fór fram magnaður leikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er lið Norwich fékk Manchester City í heimsókn.

Það bjuggust flestir við þægilegum sigri City áður en leikar hófust en það varð svo sannarlega ekki niðurstaðan.

Það voru heimamenn í Norwich sem höfðu betur 3-2 og skelltu því Englandsmeisturunum.

Finninn fljúgandi Teemu Pukki skoraði enn eitt markið í efstu deild og lagði þá einnig upp eitt.

Rodri minnkaði muninn fyrir City undir lok leiksins en Norwich tókst að halda út þrátt fyrir mikla pressu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?