fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433

Gríðarleg spenna fyrir lokaumferðina í 2.deildinni – Vestri steinlá gegn Leikni

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2019 16:06

Mynd: Leiknir F.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru enn þrjú lið sem geta komist upp í Inkasso-deild karla eftir fjör í 2.deildinni í dag.

Leiknir F. er komið á toppinn á nýjan leik en liðið spilaði við Vestra sem var á toppnum fyrir þessa umferð.

Leiknismenn unnu sannfærandi 4-0 heimasigur og eru nú með 43 stig á toppnum. Vestri er í öðru sæti með 42 stig.

Selfoss er í þriðja sætinu með 41 stig eftir öruggan sigur á Völsungi. Selfoss þarf því að treysta á önnur úrslit í lokaumferðinni.

Hér má sjá úrslit og markaskorara dagsins.

Leiknir F. 4-0 Vestri
1-0 Izaro Sanchez
2-0 Izaro Sanchez
3-0 Izaro Sanchez
4-0 Mykolas Krasnovskis

Selfoss 4-1 Völsungur
1-0 Gylfi Dagur Leifsson
2-0 Hrvoje Tokic
3-0 Hrvoje Tokic
3-1 Rúnar Þór Brynjarsson
4-1 Hrvoje Tokic

Þróttur V. 0-1 Víðir
0-1 Helgi Þór Jónsson(víti)

Tindastóll 3-2 Kári

KFG 4-1 Fjarðabyggð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mbeumo til Manchester United

Mbeumo til Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin
433Sport
Í gær

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt
433Sport
Í gær

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur
433Sport
Í gær

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“
433Sport
Í gær

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“