fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Gríðarleg spenna fyrir lokaumferðina í 2.deildinni – Vestri steinlá gegn Leikni

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2019 16:06

Mynd: Leiknir F.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru enn þrjú lið sem geta komist upp í Inkasso-deild karla eftir fjör í 2.deildinni í dag.

Leiknir F. er komið á toppinn á nýjan leik en liðið spilaði við Vestra sem var á toppnum fyrir þessa umferð.

Leiknismenn unnu sannfærandi 4-0 heimasigur og eru nú með 43 stig á toppnum. Vestri er í öðru sæti með 42 stig.

Selfoss er í þriðja sætinu með 41 stig eftir öruggan sigur á Völsungi. Selfoss þarf því að treysta á önnur úrslit í lokaumferðinni.

Hér má sjá úrslit og markaskorara dagsins.

Leiknir F. 4-0 Vestri
1-0 Izaro Sanchez
2-0 Izaro Sanchez
3-0 Izaro Sanchez
4-0 Mykolas Krasnovskis

Selfoss 4-1 Völsungur
1-0 Gylfi Dagur Leifsson
2-0 Hrvoje Tokic
3-0 Hrvoje Tokic
3-1 Rúnar Þór Brynjarsson
4-1 Hrvoje Tokic

Þróttur V. 0-1 Víðir
0-1 Helgi Þór Jónsson(víti)

Tindastóll 3-2 Kári

KFG 4-1 Fjarðabyggð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal