fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Allt undir í Laugardalnum í dag – Láttu sjá þig

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2019 12:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt undir á Laugardalsvelli í dag er Víkingur Reykjavík og FH eigast við í úrslitum Mjólkurbikarsins.

Úrslitaleikurinn hefst klukkan 17:00 og hvetjum við alla til að mæta á völlinn í dag.

Það má búast við spennandi keppni í Laugardalnum en við viljum minna fólk á að reyna að láta sjá sig til að skapa stemningu.

Það er nánast ómögulegt að spá fyrir um úrslitin í dag og gæti dollað endað báðum megin.

FH-ingar hafa verið á mjög góðu róli í deild og hafa unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum.

Nánast eini möguleikinn á Evrópusæti fyrir Víkinga er þó að vinna bikarinn í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?