fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Messi um sögusagnirnar og klásúluna: ,,Skiptir engu máli og ekki peningarnir heldur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, er ekki að íhuga að yfirgefa félagið eins og talað hefur verið um.

Greint var frá því fyrr í vikunni að Messi væri að íhuga það að taka skrefið til Bandaríkjanna eða heimalandsins, Argentínu.

Messi er talinn vera með klásúlu í sínum samningi þar sem hann má fara frítt til annars félags eftir hvert einasta tímabil.

,,Það sem ég get sagt er að ég vil vera hjá Barcelona eins lengi og ég get, ég vil klára ferilinn hér því þetta er mitt heimili,“ sagði Messi.

,,Ég vil ekki fá langan samning og bara vera hér því ég er samningsbundinn. Ég vil vera hér í góðu standi, fá að spila og skipta máli.“

,,Ég vil halda áfram að vinna hluti með liðinu. Þessi klásúla skiptir engu máli og peningarnir ekki heldur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal