fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433

Mourinho útskýrir vandræði Sanchez: ,,Kannski var þetta mér að kenna“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2019 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchester United, hefur tjáð sig um sóknarmanninn Alexis Sanchez.

Mourinho var stjóri United er Sanchez var keyptur frá Arsenal en hann náði sér aldrei á strik á Old Trafford.

Sanchez fékk tækifærin til að sanna sig en hann var svo lánaður til Inter Milan í sumarglugganum.

,,Sanchez… Mér leið eins og hann væri ekki ánægður maður,“ sagði Mourinho við the Telegraph.

,,Sama hvaða starfi þú sinnir, ef þú ert ekki ánægður þá er erfitt fyrir þig að standa þig. Kannski hef ég rangt fyrir mér.“

,,Kannski var það ég sem gat ekki komist að honum og náð því besta úr honum.“

,,Sem þjálfari þá stundum nærðu því besta úr leikmönnum en stundum þá nærðu ekki árangri á því sviði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mbeumo til Manchester United

Mbeumo til Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin
433Sport
Í gær

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt
433Sport
Í gær

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur
433Sport
Í gær

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“
433Sport
Í gær

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“