fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Segist hafa verið rekinn fyrir að vinna bikarkeppnina: ,,Hann óskaði mér aldrei til hamingju“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart þegar Marcelino var rekinn frá liði Valencia á dögunum eftir gott gengi á síðustu leiktíð.

Valencia vann spænska bikarinn á síðustu leiktíð og komst í Meistaradeild Evrópu á nýjan leik.

Peter Lim, eigandi Valencia, ákvað þó að reka Marcelino nýlega og er hann með ótrúlega útskýringu á því.

,,Ég er alveg viss um það að þetta hafi gerst eftir sigurinn í Copa del Rey,“ sagði Marcelino.

,,Á meðan tímabilinu stóð þá fengum við bein og óbein skilaboð um að við ættum að gleyma keppninni.“

,,Stuðningsmennirnir vildu þetta og leikmennirnir líka. Þeir voru sannfærðir um að geta unnið.“

,,Þeir sögðu mér ekki af hverju þeir vildu ekki vinna bikarinn, bara að þetta væri lítil keppni og gæti komið niður á baráttunni um Meistaradeildarsæti. Þar fór allt af stað.“

,,Eigandinn óskaði okkur ekki til hamingju eftrir sigurinn. Mér var óskað til hamingju fyrir að komast í Meistaradeildina en ekki fyrir Copa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal