fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433

Svakaleg dramatík í jafntefli á Spáni

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. september 2019 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mallorca 0-0 Athletic Bilbao

Það fór fram rosalegur leikur í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld er Mallorca og Athletic Bilbao áttust við.

Það var hart barist í leik kvöldsing og fengu á meðal annars sjö gul spjöld að fara á loft.

Á 82. mínútu gat Mallorca tekið forystuna en Abdon Prats steig þá á vítapunktinn fyrir heimamenn. Hann skaut hins vegar framhjá.

Á 96. mínútu fékk Athletic svo víti og gat Aritz Aduriz tryggt liðinu sigur. Spyrna hans var hins vegar varin og staðan enn 0-0.

Stuttu seinna vildi Mallorca fá annað víti en VAR sagði nei. Liðið skoraði þá einnig mark sem var dæmt af vegna rangstöðu á 99. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikið – De Zerbi snarbilaður í skapinu og fékk rautt spjald í kvöld

Sjáðu atvikið – De Zerbi snarbilaður í skapinu og fékk rautt spjald í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar telja sig hafa verið rænda á Hlíðarenda í kvöld: – Sjáðu atvikið – „Þetta er bara rán“

Blikar telja sig hafa verið rænda á Hlíðarenda í kvöld: – Sjáðu atvikið – „Þetta er bara rán“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Biðja Bellingham að létta sig og taka af sér vöðva

Biðja Bellingham að létta sig og taka af sér vöðva
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta