fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433

Record: De Gea skrifaði undir fimm ára samning – Launahæstur í liðinu

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. september 2019 20:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea, markvörður Manchester United, er búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið samkvæmt Record.

De Gea hefur lengi verið í viðræðum við United en hann hefði orðið samningslaus næsta sumar.

Record fullyrðir það að De Gea sé nú búinn að skrifa undir fimm ára samning á Old Trafford.

Einnig er tekið fram að De Gea muni þéna 15 milljónir evra á ári og þar með launahæsti leikmaður félagsins.

Spánverjinn er af mörgum talinn besti markvörður heims en hefur verið í smá lægð undanfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íhuga að rifta samningi leikmanns sem kostaði 30 milljónir

Íhuga að rifta samningi leikmanns sem kostaði 30 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Komið ‘Here we go’ á Gyokores til Arsenal

Komið ‘Here we go’ á Gyokores til Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Aston Villa hló að tilboði Manchester United

Aston Villa hló að tilboði Manchester United
433Sport
Í gær

Mbeumo til Manchester United

Mbeumo til Manchester United
433Sport
Í gær

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin
433Sport
Í gær

Skoraði þrennu á aðeins 11 mínútum

Skoraði þrennu á aðeins 11 mínútum
433Sport
Í gær

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni