fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433

Alisson ekki að snúa aftur – Missir af mörgum

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. september 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisson Becker, markvörður Liverpool, er ekki að mæta aftur á völlinn í bráð.

Becker hefur verið meiddur síðustu vikur en hann varð fyrir þeim í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur staðfest það að Alisson sé enn langt frá því að vera klár.

Alisson mun missa af sjö leikjum Liverpool í viðbót og verður ekki klár fyrr en seinni partinn í október.

Adrian mun því halda áfram að verja mark Liverpool í næstu leikjum í deild og Meistaradeild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Blikar telja sig hafa verið rænda á Hlíðarenda í kvöld: – Sjáðu atvikið – „Þetta er bara rán“

Blikar telja sig hafa verið rænda á Hlíðarenda í kvöld: – Sjáðu atvikið – „Þetta er bara rán“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Atvik sem sást ekki í beinni útsendingu – Garnacho fékk kaldar kveðjur frá leikmanni United

Atvik sem sást ekki í beinni útsendingu – Garnacho fékk kaldar kveðjur frá leikmanni United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar