fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Sjáðu helstu tilþrif af ferli Atla: Knattspyrnuhreyfingin syrgir einn sinn dáðasta son

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. september 2019 14:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atli Eðvalds­son fædd­ist í Reykja­vík 3. mars 1957. Hann lést á líkn­ar­deild Land­spít­al­ans 2. sept­em­ber 2019. Útför Atla fór fram í Hallgrímskirkju í gær.

Atli var hvers manns hugljúfi en knattspyrnuhreyfingin syrgir einn sinn dáðasta son. Atli átti merkilegan feril sem knattspyrnumaður, hann lék meðal annars með Borussia Dortmund, Fortuna Düsseldorf og fleiri liðum.

Atli var landsliðsþjálfari frá 1999 til 2003 en hann þjálfaði fjölda liða.

Íslendingavaktin tók saman myndband af ferli Atla sem sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Komið ‘Here we go’ á Gyokores til Arsenal

Komið ‘Here we go’ á Gyokores til Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aston Villa hló að tilboði Manchester United

Aston Villa hló að tilboði Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir
433Sport
Í gær

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin
433Sport
Í gær

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026
433Sport
Í gær

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni
433Sport
Í gær

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt