fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433

Robertson þarf að spila betur

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. september 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Robertson, leikmaður Liverpool og skoska landsliðsins, er talinn einn besti bakvörður ensku úrvalsdeildarinnar.

Robertson fær þó töluverða gagnrýni í heimalandinu en hann er fyrirliði Skotlands en geng liðsins er slæmt þessa stundina.

Skotland tapaði 2-1 gegn Rússum og viðurkennir Robertson að hann sé ekki að spila nógu vel. Hann lék einnig í 4-0 tapi gegn Belgíu á dögunum.

,,Að fá gagnrýni, hvort hún eigi rétt á sér eða ekki, það er háværara eftir að ég fékk bandið,“ sagði Robertson.

,,Ég er búinn til fyrir þessa hluti. Ef fólk gagnrýnir mig þá er það í lagi. Það væri betra að sleppa við það því þá þýðir það að ég hafi spilað vel en það fer ekki alltaf eins og þú vilt.“

,,Í sumum leikjum sem fyrirliði þá hef ég ekki verið nógu góður en góður í öðrum. Þetta lætur mig líta á mína eigin frammistöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íhuga að rifta samningi leikmanns sem kostaði 30 milljónir

Íhuga að rifta samningi leikmanns sem kostaði 30 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Komið ‘Here we go’ á Gyokores til Arsenal

Komið ‘Here we go’ á Gyokores til Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Aston Villa hló að tilboði Manchester United

Aston Villa hló að tilboði Manchester United
433Sport
Í gær

Mbeumo til Manchester United

Mbeumo til Manchester United
433Sport
Í gær

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin
433Sport
Í gær

Skoraði þrennu á aðeins 11 mínútum

Skoraði þrennu á aðeins 11 mínútum
433Sport
Í gær

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni