fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433

Alves staðfestir áhuga tveggja liða

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. september 2019 21:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Alves fékk tækifæri á að snúa aftur til bæði Juventus og Barcelona í sumar.

Alves greindi sjálfur frá þessu í dag en hann gerði upphaflega garðinn frægan með spænska stórliðinu.

Hann ákvað að fara heim til Brasilíu á endanum og gerði samning við Sao Paulo þar í landi.

,,Ég var með tækifæri á að snúa aftur til Juventus og Barcelona – ég vildi fara þangað,“ sagði Alves.

,,Ég tók ekki ákvörðunina í flýti. Ég hugsaði hvað félögin myndu gefa mér. Hvernig mun þessi staður gera mig að betri manneskju? Hvernig gerir hann mig að betri atvinnumanni?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Moyes vill fá fyrrum bakvörð United sem er án félags

Moyes vill fá fyrrum bakvörð United sem er án félags
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea gæti samið við markvörð strax í janúar

Chelsea gæti samið við markvörð strax í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur