fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433

Arsene Wenger er að snúa aftur – Búinn að samþykkja starf

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. september 2019 19:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, er að snúa aftur í starf eftir langt og gott frí.

Wenger hefur verið án starfs síðan sumarið 2018 er hann kvaddi Arsenal eftir mörg, mörg ár hjá félaginu.

Nú er fullyrt að Wenger sé að taka að sér starf hjá FIFA og verður það kynnt á næstu dögum.

Wenger verður einhvers konar tæknilegur ráðgjafi hjá FIFA, eitthvað sem hann hefur ekki sinnt áður.

Talið var að Wenger myndi snúa aftur á völlinn en hann hefur ákveðið að reyna fyrir sér í nýju starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Annað ‘Here we go’ komið frá Romano

Annað ‘Here we go’ komið frá Romano
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola vill ekki leikmann Newcastle og horfir til Barcelona

Guardiola vill ekki leikmann Newcastle og horfir til Barcelona