fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433

Segir að Liverpool sé besta lið sem hann hefur mætt á ævinni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. september 2019 18:59

Ceballos fagnar marki með Arsenal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Ceballos, leikmaður Arsenal, hefur aldrei spilað við betra lið á ferlinum en Liverpool.

Liverpool vann Arsenal örugglega 3-1 í síðasta mánuði en liðið mun líklega berjast um Manchester City um titilinn.

Ceballos er ný mættur til Englands og hefur aldrei séð eins spilamennsku áður.

,,Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt sem ég sá á Anfield,“ sagði Ceballos við the Guardian.

,,Ég hef aldrei séð lið sem spilar betur og pressar svona og hvernig stuðningsmennirnir hvetja þá áfram.“

,,Þú getur varla andað. Þú eyðir svo miklum tíma í að verjast og þegar þú vilt boltann, vilt anda þá eru þeir í andlitinu á þér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Annað ‘Here we go’ komið frá Romano

Annað ‘Here we go’ komið frá Romano
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola vill ekki leikmann Newcastle og horfir til Barcelona

Guardiola vill ekki leikmann Newcastle og horfir til Barcelona