fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Eigandinn er pirraður því fáir nenna að mæta: ,,Þarf ég að kaupa Milan til að gera þá ánægða?“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aurelio de Laurentiis, forseti Napoli, skilur ekki stuðningsmenn liðsins sem nenna ekki að mæta á heimaleikina.

Aðeins um 28 þúsund manns mættu að meðaltali á heimavöll Napoli á síðustu leiktíð en völlurinn tekur 55 þúsund manns í sæti.

De Laurentiis er litríkur eigandi en hann segir að það séu of margir í borginni sem styðji við bakið á öðrum liðum.

,,Ég skil ekki af hverju Bari í C-deildinni er með fleiri ársmiðahafa en Napoli, jafnvel þó að við höfum lækkað verðið,“ sagði De Laurentiis.

,,Ég tel að margir í Napoli séu öfundsjúkir út í önnur lið, það eru margir sem styðja Juventus, Inter Milan og AC Milan.“

,,Þarf ég að kaupa Milan til að gera þá ánægða?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal