fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Butt nennir ekki vináttuleikjum og þrumaði Bellamy niður – Alls ekki sáttur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 19:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er í gangi kveðjuleikur Vincent Kompany en hann yfirgaf lið Manchester City eftir síðasta tímabil.

Kompany er kvaddur á Etihad vellinum í kvöld en hann lék þar lengi og var fyrirliði félagsins.

Goðsagnir Manchester City spila þar við goðsagnir ensku úrvalsdeildarinnar en staðan er 1-1 í hálfleik.

Nicky Butt er á meðal leikmanna úrvalsdeildarliðsins og hann horfir ekki á þennan leik sem einhverja æfingu.

Butt var heldur árásargjarn í fyrri hálfleik og þrumaði Craig Bellamy á meðal annars niður.

Bellamy var allt annað en sáttur með framkomu Butt og lét hann heyra það í kjölfarið.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Liverpool hafði betur í markaleik á Anfield

England: Liverpool hafði betur í markaleik á Anfield
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Tottenham – Nunez á bekknum

Byrjunarlið Liverpool og Tottenham – Nunez á bekknum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Orðinn vel þreyttur á spurningum um Liverpool – ,,Í 25. skiptið þá get ég ekki svarað þessu“

Orðinn vel þreyttur á spurningum um Liverpool – ,,Í 25. skiptið þá get ég ekki svarað þessu“
433Sport
Í gær

Tekur Vardy óvænt skref? – ,,Aldurinn hefur engin áhrif“

Tekur Vardy óvænt skref? – ,,Aldurinn hefur engin áhrif“
433Sport
Í gær

Gætu misst trú og þolinmæði á Hollendingnum á Anfield – ,,Menn verða pirraðir mjög fljótlega“

Gætu misst trú og þolinmæði á Hollendingnum á Anfield – ,,Menn verða pirraðir mjög fljótlega“