fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433

Stjóri Valencia óvænt rekinn – Kom liðinu í Meistaradeildina

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valencia á Spáni hefur ákveðið að reka þjálfara sinn Marcelino í byrjun tímabils.

Marcelino náði afar góðum árangri með Valencia á síðustu leiktíð og kom liðinu í Meistaradeildina.

Aðeins þrír leikir eru búnir af tímabilinu en talið er að samband Marcelino og eigandans Peter Lim sé hörmulegt.

Lim ákvað því að láta Spánverjann fara í landsliðshlénu og hefur Albert Celades verið ráðinn í hans stað.

Marcelino þjálfaði Valencia í meira en tvö ár og ljóst að hann var ekki rekinn fyrir slæmt gengi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi