fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Kári Árnason á leið í myndatöku: „Það er óskhyggja en ekki raunveruleikinn“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 13:33

Mynd: Eyþór Árnason Kári Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að miðvörðurinn Kári Árnason sé meiddur og verði frá í nokkurn tíma. Kári spilaði með íslenska landsliðinu í gær sem mætti Albaníu í undankeppni EM ytra.

Kári virtist hafa tognað undir lok leiksins í gær en íslenska liðið þurfti að sætta sig við slæmt 4-2 tap. Afar litlar líkur eru því á að Kári verði heill fyrir helgina er Víkingur Reykjavík spilar við FH.

Um er að ræða úrslitaleik Mjólkurbikarsins og er þá mögulegt að Kári spili ekki meira á tímabilinu. ,,Ég talaði við hann fyrir klukkutíma, hann er að fara í myndatöku klukkan 16:00 í dag. Þá vitum við meira, þetta leit ekki vel út,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings við okkur í dag.

,,Ég hef góða reynslu af svona meiðslum, það er nánast vonlaust. Hann hefur lent í þessu aðeins áður, hann hefur ekki tognað mjög oft. Ég er að vona að hann viti ekki hvað tognun er, þá eru þetta bara krampar. Það er óskhyggja en ekki raunveruleikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óhugnanlegt myndband náðist um helgina – Réðst á manninn sem hefur ekki farið í klippingu lengi

Óhugnanlegt myndband náðist um helgina – Réðst á manninn sem hefur ekki farið í klippingu lengi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill fara frítt til Real Madrid næsta sumar

Vill fara frítt til Real Madrid næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Atvik sem sást ekki í beinni útsendingu – Garnacho fékk kaldar kveðjur frá leikmanni United

Atvik sem sást ekki í beinni útsendingu – Garnacho fékk kaldar kveðjur frá leikmanni United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valsmenn björguðu stigi í uppbótartíma – Halda góðu forskoti á Blika í baráttu um Evrópu

Valsmenn björguðu stigi í uppbótartíma – Halda góðu forskoti á Blika í baráttu um Evrópu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft
433Sport
Í gær

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar
433Sport
Í gær

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld