fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Jóhann Berg baunar á fréttamann Vísis fyrir ‘þvælu comment’: ,,Rífa sig í gang takk“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. september 2019 21:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var fjarri góðu gamni í kvöld er Ísland spilaði við Albaníu í undankeppni EM.

Jói Berg er að glíma við meiðsli en hann gat ekki tekið þátt gegn Moldóvu og svo Albaníu.

Ísland tapaði 4-2 í Albaníu í kvöld en frammistaða strákanna var ekki upp á marga fiska.

Jói sendir blaðamanni Vísis væna pillu eftir leik kvöldsins en hann lýsti leiknum í beinni á vefsíðu miðilsins.

,,Þessi frammistaða var ekki til þess að hvetja fólk til að mæta á Laugardalsvöll í næsta glugga,“ var skrifað á Vísi.

,,Fyrir utan fyrstu 20 mínúturnar eða svo í seinni hálfleik þá var ekki mikið að frétta og erfitt að segja annað en að Ísland hafi átt skilið að tapa.“

Jói sá þessi ummæli á miðlinum og var ekki nógu ánægður með hugarfarið en það var ekki uppselt á síðasta heimaleik gegn Moldóva.

,,Þvílíka þvælu commentið hjá þessum ágætu fréttamönnum hjá Vísi eftir ein slæm úrslit. Rífa sig í gang takk!“ skrifaði Jói.

Færslu hans má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí