fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433

Lars fékk gott stig gegn nágrönnunum – Grikkir geta ekkert

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2019 20:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lars Lagerback og félagar í norska landsliðinu nældu í gott stig í undankeppni EM í kvöld.

Lagerback og hans menn fóru til Svíþjóðar en þeir heimsótti heimamenn á Friends Arena.

Norðmenn komust yfir í leiknum en Emil Forsberg tryggði Svíum stig í seinni hálfleik í 1-1 jafntefli.

Í sama riðli áttust við Spánn og Færeyjar en þar unnu heimamenn frá Spáni öruggan 4-0 sigur.

Ítalíu tókst að leggja Finnland að velli, 2-1 þar sem vítaspyrnumark Jorginho reyndist dýrmætt.

Grikkland hefur verið í vandræðum í keppninni og gerði 1-1 jafntefli heima við Liechtenstein. Grikkir eru aðeins með fimm stig eftir sex leiki.

Svíþjóð 1-1 Noregur
0-1 Stefan Johansen
1-1 Emil Forsberg

Spánn 4-0 Færeyjar
1-0 Rodrigo
2-0 Rodrigo
3-0 Paco Alcacer
4-0 Paco Alcacer

Finnland 1-2 Ítalía
0-1 Ciro Immobile
1-1 Teemu Pukki(víti)
1-2 Jorginho(víti)

Grikkland 1-1 Liechtenstein
1-0. G. Masouras
1-1 D. Salanovic

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins