fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433

2.deild: Toppliðin unnu öll – Gríðarleg spenna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2019 20:09

Mynd: Leiknir F.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn óvíst hvaða lið ætla upp í Inkasso-deild karla fyrir næsta sumar en þrju lið koma til greina.

Vestri, Leiknir F. og Selfoss eiga öll séns á að komast upp þegat tvær umferðir eru eftir.

Öll þessi lið spiluðu í 20. umferð sumarsins í dag og unnu sína leiki sem reyndist mikilvægt.

Vestri er með 42 stig á toppnum, Leiknir er með 40 stig í öðru sæti og Selfoss með 38 stig í því þriðja.

Fleiri leikir voru á dagskrá og úrslit dagsins má sjá hér.

Kári 0-2 Leiknir F.
0-1 Povilas Krasnovskis
0-2 Mykolas Krasnovskis

Þróttur V. 1-4 Selfoss
1-0 Örn Rúnar Magnússon
1-1 Kenan Turudija
1-2 Hrvoje Tokic
1-3 Hrvoje Tokic
1-4 Hrvoje Tokic

Vestri 5-0 KFG
1-0 Zoran Plazonic
2-0 Pétur Bjarnason
3-0 Isaac Freitas da Silva
4-0 Viktor Júlíusson
5-0 Aaron Spear

Fjarðabyggð 1-1 Dalvík/Reynir
0-1 Númi Kárason
1-1 Ruben Pastor

Völsungur 4-1 Tindastóll
1-0 Aðalsteinn Jóhann Friðriksson
1-1 Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson
2-1 Rúnar Þór Brynjarson
3-1 Rafnar Smárason
4-1 Akil De Freitas

ÍR 1-1 Víðir
1-0 Gunnar Óli Björgvinsson
1-1 Mehdi Hadraoui

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Besti vinur Palmer orðaður við brottför

Besti vinur Palmer orðaður við brottför
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Steinhissa þegar hún fékk mörg skilaboð frá heimsfrægum mönnum – ,,Þið vitið öll hverjir þeir eru“

Steinhissa þegar hún fékk mörg skilaboð frá heimsfrægum mönnum – ,,Þið vitið öll hverjir þeir eru“
433Sport
Í gær

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“
433Sport
Í gær

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Laun Diaz ástæða þess að Liverpool vill ekki láta hann fara

Laun Diaz ástæða þess að Liverpool vill ekki láta hann fara
433Sport
Í gær

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“