Það er enn óvíst hvaða lið ætla upp í Inkasso-deild karla fyrir næsta sumar en þrju lið koma til greina.
Vestri, Leiknir F. og Selfoss eiga öll séns á að komast upp þegat tvær umferðir eru eftir.
Öll þessi lið spiluðu í 20. umferð sumarsins í dag og unnu sína leiki sem reyndist mikilvægt.
Vestri er með 42 stig á toppnum, Leiknir er með 40 stig í öðru sæti og Selfoss með 38 stig í því þriðja.
Fleiri leikir voru á dagskrá og úrslit dagsins má sjá hér.
Kári 0-2 Leiknir F.
0-1 Povilas Krasnovskis
0-2 Mykolas Krasnovskis
Þróttur V. 1-4 Selfoss
1-0 Örn Rúnar Magnússon
1-1 Kenan Turudija
1-2 Hrvoje Tokic
1-3 Hrvoje Tokic
1-4 Hrvoje Tokic
Vestri 5-0 KFG
1-0 Zoran Plazonic
2-0 Pétur Bjarnason
3-0 Isaac Freitas da Silva
4-0 Viktor Júlíusson
5-0 Aaron Spear
Fjarðabyggð 1-1 Dalvík/Reynir
0-1 Númi Kárason
1-1 Ruben Pastor
Völsungur 4-1 Tindastóll
1-0 Aðalsteinn Jóhann Friðriksson
1-1 Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson
2-1 Rúnar Þór Brynjarson
3-1 Rafnar Smárason
4-1 Akil De Freitas
ÍR 1-1 Víðir
1-0 Gunnar Óli Björgvinsson
1-1 Mehdi Hadraoui