fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433

Arsenal var ekki nálægt verðmiðanum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2019 18:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur ekki lagt fram nógu gott tilboð í vængmanninn Wilfried Zaha sem spilar með Crystal Palace.

Þetta segir Roy Hodgson, stjóri Palace en Arsenal hefur bauð tvisvar í Zaha í sumarglugganum.

Hodgson ræddi möguleg skipti Zaha í gær og segir að Arsenal sé ekki nálægt því að tryggja sér leikmanninn.

,,Ég held að Arsenal hafi ekki lagt fram tilboð sem er nálægt þeim verðmiða sem við settum,“ sagði Hodgson.

,,Ég er viss um það að leikmaðurinn sætti sig við það að ef lið ætlar að taka hann frá okkur þá þarf það sama félag að borga sett verð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins