fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

,,Klopp ræddi við mig um Van Dijk áður en ég samdi við Liverpool“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georginio Wijnaldum, leikmaður Liverpool, ræddi við Jurgen Klopp, stjóra liðsins, um varnarmanninn Virgil van Dijk áður en hann skrifaði undir hjá félaginu.

Wijnaldum greindi frá þessu í gær en miðjumaðurinn kom til stórliðsins frá Newcastle.

Þeir eru samherjar í hollenska landsliðinu og ákvað Klopp að leita ráða hjá Wijnaldum.

,,Áður en ég samdi við Liverpool þá fundaði ég með Jurgen og hann spurði mig um Van Dijk,“ sagði Wijnaldum.

,,Virgil hefur alltaf verið ofarelega hjá mér og ég sagði Jurgen að hann myndi styrkja vörnina verulega.“

,,Það kom ekki á óvart þegar hann var valinn bestur hjá UEFA á undan Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Ég bjóst við að hann myndi vinna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nú ljóst hver tekur við af Moyes

Nú ljóst hver tekur við af Moyes
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Getur gleymt því að spila á EM – Hörmuleg frammistaða og er nú meiddur

Getur gleymt því að spila á EM – Hörmuleg frammistaða og er nú meiddur
433
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deild karla: Mjög óvænt úrslit í Kórnum – Frábært gengi lærisveina Rúnars heldur áfram

Besta deild karla: Mjög óvænt úrslit í Kórnum – Frábært gengi lærisveina Rúnars heldur áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnór Ingvi skoraði stórbrotið mark – Sjáðu myndbandið

Arnór Ingvi skoraði stórbrotið mark – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri