fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433

Útilokar að Neymar mæti í janúar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útilokar að stórstjarnan Neymar skrifi undir samning við Barcelona í janúarglugganum.

Þetta segir forseti spænska félagsins, Josep Maria Bartomeu en liðið reyndi að krækja í Brassann í sumar.

Það gekk þó ekki að semja við Paris Saint-Germain þar sem Neymar ku vera mjög ósáttur.

,,Neymar getur ekki skrifað undir hjá Barcelona í janúar og búningsklefi Barcelona ræður ekki neinu,“ sagði Bartomeu.

,,Við getum allt mögulegt til að fá Neymar. Við buðum ekki neina ákveðna leikmenn í skiptum.“

,,Við töluðum um að skipta á leikmönnum en öll nöfnin voru nefnd af PSG.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins