fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433

Capello: Lukaku er gagnlegur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2019 11:55

Romelu Lukaku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabio Capello, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, hefur tjáð sig um framherjann Romelu Lukaku.

Lukaku er mættur til Ítalíu og hefur skorað tvö deildarmörk fyrir Inter Milan í byrjun tímabils.

Capello segir að Lukaku sé enginn heimsklassa leikmaður en að hann sé nothæfur fremst á vellinum.

,,Lukaku er góður leikmaður sem hreyfir sig vel. Hann skoraði tvö mörk og eitt af þeim úr víti og annað vegna markvarðarmistaka,“ sagði Capello.

,,Hann er gagnlegur á vellinum en hann er alls ekki í heimsklassa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins