fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433Sport

Hannes: Ingó Veðurguð hlýtur að hafa beðið um þetta

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 19:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson varði mark Íslands í kvöld sem lék við Moldóva í undankeppni EM á Laugardalsvelli.

Íslenska liðið vann frábæran 3-0 heimasigur í ágætis veðri á Laugardalsvelli.

,,Það er alltaf jafn gaman að vinna leiki með landsliðinu, spila á heimavelli, skora þrjú mörk og halda hreinu,“ sagði Hannes.

,,Eftir fyrsta markið þá var þetta aldrei spurning. Þeir ógnuðu okkur aldrei og þetta var virkilega solid.“

,,Í byrjun áttu þeir 3-4 hornspyrnur og voru ákveðnir en eftir að við náum tökum á leiknum komast þeir aldrei nálægt markinu fyrr en síðustu 10 mínúturnar þá gerðu þeir sig aðeins líklega.“

,,Hann [Ingó Veðurguð] hlýtur að hafa beðið um þetta. Við skulum gefa honum credit fyrir þetta,“ bætti Hannes við spurður út í veðrið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“