fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433

Benzema segir að mikið sé honum að þakka: ,,Ég lét allt tikka“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema, leikmaður Real Madrid, segir að hann eigi hrós skilið fyrir hvernig sóknarlínan BBC spilaði á sínum tíma.

BBC eru þeir Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og svo Benzema en þeir voru fremstu þrír hjá liðinu.

Benzema segir að hann hafi spilað mikilvægt hlutverk í þeirri sóknarlínu en margir eru á því máli að hann sé vanmetinn sóknarmaður.

,,Þú varst með eldflaugina Bale og markaskorarann Ronaldo og svo var ég þarna sem lét allt tikka,“ sagði Benzema.

,,Cristiano sá um að klára færin. Ég spilaði annað hlutverk og sá meira um að opna upp svæði fyrir aðra.“

,,Hann var besti markaskorarinn þó að hann hafi spilað vinstra megin. Ég færði mig til að búa til pláss fyrir hann svo hann gæti skorað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins