fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433

Ederson: Alisson er skrefi á undan

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisson Becker, markvörður Liverpool, er besti markvörður í heims að mati Ederson, markmanns Manchester City.

Alisson og Ederson eru samherjar í brasilíska landsliðinu og eru tilnefndir í lið ársins hjá FIFA ásamt Marc-Andre ter Stegen hjá Barcelona.

,,Ég hel að við þrír höfum verið bestir en ég tel að Alisson sé einu skrefi á undan,“ sagði Ederson.

,,Hann var frábær í úrvalsdeildinni, vann Meistaradeildina og Ofurbikarinn. Hann átti frábært Copa America líka.“

,,Ég tel að sá sem vinnur verðlaunin á þau skilið og það er ánægjulegt að tveir Brasilíumenn hafi komist á þennan stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins