fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433

Þróttur tapaði heima gegn Fram

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. september 2019 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þróttur R. 1-2 Fram
0-1 Hilmar Freyr Bjartþórsson
1-1 Róbert Hauksson
1-2 Jökull Steinn Ólafsson

Það fór fram einn leikur í Inkasso-deild karla í kvöld er Þróttur Reykjavik fékk Fram í heimsókn.

Það var boðið upp á flottan leik á Eimskipsvellinum en Framarar höfðu betur að lokum, 2-1.

Hilmar Freyr Bjartþórsson gerði fyrsta mark leiksins fyrir Fram áður en Róbert Hauksson jafnaði fyrir Þrótt.

Þegar stutt var eftir þá tryggði Jökull Steinn Ólafsson liði Fram sigur en Þróttarar höfðu áður misst Archanke Nkumu af velli með rautt spjald.

Fram er nú í sjötta sæti deildarinnar með 30 stig en Þróttarar í því áttunda með 21 stig og eru enn í fallhættu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal staðfestir komu Gyokores

Arsenal staðfestir komu Gyokores
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar hún fékk mörg skilaboð frá heimsfrægum mönnum – ,,Þið vitið öll hverjir þeir eru“

Steinhissa þegar hún fékk mörg skilaboð frá heimsfrægum mönnum – ,,Þið vitið öll hverjir þeir eru“
433Sport
Í gær

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“