fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433

Magnaður sigur Hollands í Þýskalandi – Batshuayi gerði tvennu

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. september 2019 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram frábær leikur í undankeppni EM í kvöld en lið Þýskalands og Hollands áttust við í C riðli.

Þeir hollensku höfðu betur á Volksparkstadion í Hamburg í kvöld með fjórum mörkum gegn tveimur og hefndu fyrir 3-2 tap á heimavelli í mars.

Belgía skoraði fjögur mörk í San Marino og vann 3-0 sigur, liðið er á toppi riðilsins með fullt hús stiga.

Skotland er í vandræðum í I riðli eftir 2-1 tap gegn Rússlandi. Skotar eru með sjö stig eftir tapið en Rússar eru með 12 stig í öðru sætinu.

Fleiri flottir leikir voru á dagskrá og hér má sjá úrslit og markaskorara.

Þýskaland 2-4 Holland
1-0 Serge Gnabry
1-1 Frenkie de Jong
1-2 Jonathan Tah(sjálfsmark)
2-2 Toni Kroos(víti)
2-3 Donyell Malen
2-4 Georginio Wijnaldum

San Marino 0-4 Belgía
0-1 Michy Batshuayi(víti)
0-2 Dries Mertens
0-3 Nacer Chadli
0-4 Michy Batshuayi

Skotland 1-2 Rússland
1-0 John McGinn
1-1 Artem Dzyuba
1-2 Yuri Zhirkov

Wales 2-1 Azerbaijan
1-0 P. Pashaev(sjálfsmark)
1-1 M. Emreli
2-1 Gareth Bale

Slóvakía 0-4 Króatía
0-1 Nikola Vlasic
0-2 Ivan Perisic
0-3 Bruno Petkovic
0-4 Dejan Lovren

Slóvenía 2-0 Pólland
1-0 Aljaz Struna
2-0 Andras Sporar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vann deildina með Barcelona en fékk höfnun frá Indlandi

Vann deildina með Barcelona en fékk höfnun frá Indlandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður
433Sport
Í gær

Árni Vill æfir með KR

Árni Vill æfir með KR
433Sport
Í gær

Gyokores kominn með númer hjá Arsenal

Gyokores kominn með númer hjá Arsenal