fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Heimir segir að fréttirnar séu kjaftæði: ,,Sögusagnirnar eiga ekki við rök að styðjast“

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. september 2019 19:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson er ekki á leið aftur til Íslands eins og staðan er en hann hefur ekki tekið neina ákvörðun.

Þetta staðfesti Heimir í samtali við RÚV í dag en sögusagnir hafa verið í gangi um að Heimir sé á heimleið.

Undanfarið hefur Heimir starfað fyrir HB í Færeyjum og gerði hann liðið að meisturum á fyrsta tímabili.

„Ég hef ekki tekið neina ákvörðun um framhaldið, allar þessar sögusagnir sem hafa verið hérna heima eiga ekki við rök að styðjast. Mótið í Færeyjum klárast ekki fyrr en 21. október, ég á bikarúrslitaleik 21. september þannig að ég er að einbeita mér að því,“ sagði Heimir við RÚV.

,,En auðvitað er þetta alltaf þannig að þegar þú lýkur samningi þá skoðar þú hvort það séu einhverjir möguleikar að gera eitthvað annað. En mér hefur liðið vel í Færeyjum, fjölskyldunni hefur liðið vel og það er fínt að búa þar.“

Heimir tekur því rólega þessa stundina og þvertekur augljóslega fyrir það að hann sé búinn að semja við íslenskt félag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“
433Sport
Í gær

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Í gær

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni