fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Sjáðu stórkostlegt mark sem Jón Dagur skoraði í dag

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. september 2019 18:57

Jón Dagur gerði fyrsta mark Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska U21 landsliðið var ekki í miklum erfiðleikum í kvöld gegn Lúxemborg í undankeppni EM.

Strákarnir voru að spila sinn fyrsta leik í riðlakeppninni og fögnuðu að lokum sannfærandi 3-0 sigri.

Staðan var markalaus eftir fyrri hálfleik en snemma í þeim seinni skoraði Sveinn Aron Guðjohnsen úr víti.

Þeir Jón Dagur Þorsteinsson og Willum Þór Willumsson bættu sv ovið tveimur mörkum og lokastaðan 3-0 fyrir strákunum.

Jón Dagur gerði fallegasta mark leiksins en það má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal staðfestir komu Gyokores

Arsenal staðfestir komu Gyokores
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands
433Sport
Í gær

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag