fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433

Veit ekki hvort hann eigi framtíð hjá Arsenal

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. september 2019 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Henrikh Mkhitaryan, leikmaður Arsenal, veit ekki hvort að hann eigi framtíð fyrir sér hjá félaginu.

Mkhitaryan var lánaður til AS Roma á lokadegi félagaskiptagluggans og mun spila þar út tímabilið.

Armeninn stóðst ekki væntingar á Emirates eftir að hafa komið frá Manchester United í fyrra.

,,Við skulum sjá hvað ég get gert hjá Roma og í lok tímabils ræðum við hvort ég geti verið áfram eða ekki. Ég veit það ekki,“ sagði Mkhitaryan.

,,Eins og staðan er þá get ég ekki talað um framtíðina, bara næstu leikina sem eru á dagskrá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal staðfestir komu Gyokores

Arsenal staðfestir komu Gyokores
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar hún fékk mörg skilaboð frá heimsfrægum mönnum – ,,Þið vitið öll hverjir þeir eru“

Steinhissa þegar hún fékk mörg skilaboð frá heimsfrægum mönnum – ,,Þið vitið öll hverjir þeir eru“
433Sport
Í gær

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“