fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Róðravélin ástæða þess að Bale er léttari en áður

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. september 2019 14:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumarið var furðulegt fyrir Gareth Bale leikmann Real Madrid, félagið reyndi allt til þess að losna við hann.

Bale sat fastur á sínu og vildi ekkert fara, hann vildi fara frítt til Kína en Real Madrid tók fyrir það.

Bale þurfti að æfa mikið einn, hann var ekki í plönum Zinedine Zidane. Hann hefur hins vegar náð að koma sér inn í myndina aftur, og hefur verið besti leikmaður Madrid hingað til.

,,Ég var ekki alveg í nógu góðu leikformi eftir að hafa ekki spilað neitt í sex vikur,“ sagði Bale.

,,Ég er hins vegar í topp formi, róðravélin kom mér í stand í sumar. Það er góð æfing sem tekur vel á öllum hlutum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Í gær

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“
433Sport
Í gær

Árni Vill æfir með KR

Árni Vill æfir með KR
433Sport
Í gær

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“
433Sport
Í gær

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum