fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433

Bale opnar sig loksins um vandræðin: Segist vera sökudólgurinn – ,,Get ekki sagt að ég sé ánægður“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. september 2019 21:33

Gareth Bale og unnusta hans/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale, leikmaður Real Madrid, hefur loksins opnað sig um vandræði hans hjá félaginu.

Real reyndi að losna við Bale í sumar en hann hefur þó byrjað tímabilið af krafti og hefur byrjað alla deildarleikina.

Bale segist ekki vera ánægður í herbúðum liðsins og segir að honum sé kennt um flest allt hjá félaginu.

,,Ég skil það að ég hafi verið meiri sökudólgur en aðrir – ég tek því þó að það sé kannski ekki alveg sanngjarnt,“ sagði Bale.

,,Lok síðasta tímabils var erfitt, það er ekki hægt að neita því. Ekki bara fyrir mig heldur líka fyrir liðið.“

,,Ég get ekki sagt að ég sé að spila ánægður en ég er að spila. Ég er atvinnumaður og geri alltaf það sem ég get fyrir landslið eða félagslið.“

,,Ég er viss um að það komi upp fleiri vandræði ef ég á að vera hreinskilinn. Þetta er eitthvað sem þið verðið að ræða við Real Madrid um.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sendir inn fyrirspurn

United sendir inn fyrirspurn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Danirnir greiða KR – Sigruðu þriggja hesta kapphlaup um Íslendinginn

Þetta er upphæðin sem Danirnir greiða KR – Sigruðu þriggja hesta kapphlaup um Íslendinginn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir
433Sport
Í gær

Sagði bless við félagana í Vesturbænum og heldur til Danmerkur

Sagði bless við félagana í Vesturbænum og heldur til Danmerkur