fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Úrslit kvöldsins í undankeppni EM: Lars með sigur – Pukki hetjan

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. september 2019 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram fjölmargir leikir í undankeppni EM í kvöld en landsliðsverkefnin eru farin af stað á ný.

Ítalía vann flottan sigur á Armeníu þar sem Andrea Belotti gerði tvennu fyrir ítalska liðið á útivelli í 3-1 sigri.

Svíþjóð var ekki í miklum vandræðum í Færeyjum og nældi í 4-0 sigur. Aleksander Isak gerði tvö fyrir Svía.

Paco Alcacer og Sergio Ramos skoruðu mörk Spánar sem mætti Rúmeníu á útivelli. Spánn vann 2-1 sigur að lokum.

Lars Lagerback og félagar í norska landsliðpinu spiluðu við Möltu og unnu sannfærandi 2-0 heimasigur.

Hér má sjá helstu úrslit kvöldsins.

Armenía 1-3 Ítalía
1-0 A. Karapetian
1-1 Andrea Belotti
1-2 Lorenzo Pellegrini
1-3 Andrea Belotti

Svíþjóð 0-4 Færeyjar
0-1 Aleksander Isak
0-2 Aleksander Isak
0-3 Victor Lindelof
0-3 Robin Quaison

Rúmenía 1-2 Spánn
0-1 Sergio Ramos(víti)
0-2 Paco Alcacer
1-2 Florin Andone

Noregur 2-0 Malta
1-0 Sander Berge
2-0 Joshua King(víti)

Gíbraltar 0-6 Danmörk
0-1 Robert Skov
0-2 Christian Eriksen(víti)
0-3 Christian Eriksen(víti)
0-4 Thomas Delaney
0-5 Christian Grytkjaer
0-6 Christian Grytkjaer

Finnland 1-0 Grikkland
1-0 Teemu Pukki(víti)

Írland 1-1 Sviss
0-1 Fabian Schar
1-1 David McGoldrick

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt