fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433

Úrslit kvöldsins í undankeppni EM: Lars með sigur – Pukki hetjan

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. september 2019 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram fjölmargir leikir í undankeppni EM í kvöld en landsliðsverkefnin eru farin af stað á ný.

Ítalía vann flottan sigur á Armeníu þar sem Andrea Belotti gerði tvennu fyrir ítalska liðið á útivelli í 3-1 sigri.

Svíþjóð var ekki í miklum vandræðum í Færeyjum og nældi í 4-0 sigur. Aleksander Isak gerði tvö fyrir Svía.

Paco Alcacer og Sergio Ramos skoruðu mörk Spánar sem mætti Rúmeníu á útivelli. Spánn vann 2-1 sigur að lokum.

Lars Lagerback og félagar í norska landsliðpinu spiluðu við Möltu og unnu sannfærandi 2-0 heimasigur.

Hér má sjá helstu úrslit kvöldsins.

Armenía 1-3 Ítalía
1-0 A. Karapetian
1-1 Andrea Belotti
1-2 Lorenzo Pellegrini
1-3 Andrea Belotti

Svíþjóð 0-4 Færeyjar
0-1 Aleksander Isak
0-2 Aleksander Isak
0-3 Victor Lindelof
0-3 Robin Quaison

Rúmenía 1-2 Spánn
0-1 Sergio Ramos(víti)
0-2 Paco Alcacer
1-2 Florin Andone

Noregur 2-0 Malta
1-0 Sander Berge
2-0 Joshua King(víti)

Gíbraltar 0-6 Danmörk
0-1 Robert Skov
0-2 Christian Eriksen(víti)
0-3 Christian Eriksen(víti)
0-4 Thomas Delaney
0-5 Christian Grytkjaer
0-6 Christian Grytkjaer

Finnland 1-0 Grikkland
1-0 Teemu Pukki(víti)

Írland 1-1 Sviss
0-1 Fabian Schar
1-1 David McGoldrick

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Undanúrslitin rúlla af stað – Endurtekinn úrslitaleikur frá því í fyrra?

Undanúrslitin rúlla af stað – Endurtekinn úrslitaleikur frá því í fyrra?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áhugaverð kjaftasaga um Haaland

Áhugaverð kjaftasaga um Haaland
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Danirnir greiða KR – Sigruðu þriggja hesta kapphlaup um Íslendinginn

Þetta er upphæðin sem Danirnir greiða KR – Sigruðu þriggja hesta kapphlaup um Íslendinginn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Áhorfendamet féll á EM
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir
433Sport
Í gær

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“
433Sport
Í gær

Chelsea og Arsenal sögðu nei við PSG

Chelsea og Arsenal sögðu nei við PSG