fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433

Solskjær: Verið í viðræðum í allt sumar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. september 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea hefur enn ekki skrifað undir nýjan samning við Manchester United.

De Gea verður samningslaus á næsta ári en hann hefur margoft verið orðaður við brottför síðustu mánuði og jafnvel ár.

Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, var spurður út í stöðu De Gea í gær og hvort hann væri að skrifa undir.

Norðmaðurinn er bjartsýnn á að De Gea muni framlengja en viðræðurnar hafa verið í gangi í allt sumar.

,,David hefur verið í viðræðum í allt sumar og við vonum að þetta muni allt leysast,“ sagði Solskjær.

,,Ég er auðvitað bjartsýnn. Ég hef margoft sagt hversu heppinn og ánægður með að eiga hann sem markvörð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sendir inn fyrirspurn

United sendir inn fyrirspurn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Danirnir greiða KR – Sigruðu þriggja hesta kapphlaup um Íslendinginn

Þetta er upphæðin sem Danirnir greiða KR – Sigruðu þriggja hesta kapphlaup um Íslendinginn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir
433Sport
Í gær

Sagði bless við félagana í Vesturbænum og heldur til Danmerkur

Sagði bless við félagana í Vesturbænum og heldur til Danmerkur