fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Hefur ekkert breyst? – ,,Eins og Unai Wenger sé þarna“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. september 2019 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að það hafi ekkert breyst hjá félaginu undanfarið ár.

Unai Emery er stjóri Arsenal þessa stundina en hann tók við af Arsene Wenger á síðasta ári.

Arsenal gerði 2-2 jafntefli við Tottenham um helgina og er Merson byrjaður að missa þolinmæðina.

,,Slagurinn um London var frábært áhorf, alvöru leikur og Arsenal hefði alltaf tekið jafnteflið verandi tveimur mörkum undir,“ sagði Merson.

,,Hefur samt eitthvað breyst hjá Arsenal? Ég held ekki. Þeir fengu hrós fyrir að gefast ekki upp hjá Liverpool en það hefur ekkert breyst.“

,,Það er eins og Unai Wenger sé við stjórnvölin þessa stundina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val