fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Liverpool reyndi að losa sig við Steven Gerrard: Hann vildi aldrei fara

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. september 2019 12:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Owen, fyrrum framherji Liverpool og Manchester United er að rugga bátum með ævisögu sinni sem er að koma út.

Hann greinir frá því að Liverpool hafi reynt að losa sig við Steven Gerrard árið 2013, tveimur árum eftir að hann fór svo til Bandaríkjanna

,,Í máli Steven, þá efast ég um að hann hafi viljað fara til Bandaríkjanna árið 2015. Ég hef heyrt að félagið hafi reynt að losa sig við hann tveimur árum áður,“ skrifar Owen.

Gerrard vildi ljúka ferlinum hjá Liverpool en var orðinn of valdamikill.

,,Ég er öruggur á því að hann hafi viljað ljúka ferlinum hjá Liverpool. Spila færri leiki en koma sér hægt og rólega inn í þjálfarateymið.“

,,Það gerðist síðan, hann var svo þekktur og valdamikill. Ég held að félagið hafi losað hann í styttri tíma, Gerrard var stærri en félagið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea Englandsmeistari sjötta árið í röð

Chelsea Englandsmeistari sjötta árið í röð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Í gær

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið
433Sport
Í gær

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham