fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433

Lokahópur U21 fyrir leiki í undankeppni EM

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. september 2019 16:33

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að velja þá leikmenn sem geta spilað næstu tvo leiki íslenska U21 landsliðsins.

Lokahópur U21 landsliðsins var tilkynntur í dag en Arnar Viðarsson er landsliðsþjálfari U21 landsliðsins.

26 leikmenn voru upphaflega valdir í hópinn en það þurfti að henda sex leikmönnum út.

Ísland spilar gegn Lúxemborg og Armeníu eftir nokkra daga.

Hér má sjá lokahópinn.

Hópur Íslands:
Elías Rafn Ólafsson | Aarhus Fremad | 2 leikir
Patrik Sigurður Gunnarsson | Brentford | 2 leikir

Alfons Sampsted | Breiðablik | 21 leikur, 1 mark
Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 14 leikir, 3 mörk
Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 10 leikir
Ari Leifsson | Fylkir | 9 leikir
Alex Þór Hauksson | Stjarnan | 9 leikir, 1 mark
Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA | 8 leikir
Torfi Tímoteus Gunnarsson | KA | 8 leikir
Willum Þór Willumsson | BATE Borisov | 8 leikir
Daníel Hafsteinsson | Helsingborgs IF | 7 leikir
Stefán Teitur Þórðarson | ÍA | 7 leikir, 1 mark
Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 6 leikir
Sveinn Aron Guðjohnsen | Spezia | 6 leikir, 1 mark
Guðmundur Andri Tryggvason | Víkingur R. | 5 leikir
Jónatan Ingi Jónsson | FH | 5 leikir
Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik | 3 leikir
Ísak Óli Ólafsson | Keflavík | 1 leikur
Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 1 leikur
Þórir Jóhann Helgason | FH | 1 leikur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gibbs-White búinn að framlengja við Forest

Gibbs-White búinn að framlengja við Forest
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jesus orðaður við endurkomu heim

Jesus orðaður við endurkomu heim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal staðfestir komu Gyokores

Arsenal staðfestir komu Gyokores
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar hún fékk mörg skilaboð frá heimsfrægum mönnum – ,,Þið vitið öll hverjir þeir eru“

Steinhissa þegar hún fékk mörg skilaboð frá heimsfrægum mönnum – ,,Þið vitið öll hverjir þeir eru“
433Sport
Í gær

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“